Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilgreint framleiðslusvæði
ENSKA
defined area of production
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Pane di Altamura er bökuð vara búin til úr fínmöluðu harðhveiti, sem er unnið þannig að möluð eru harðhveitikorn af gerðunum appulo, arcangelo, duilio og simeto sem eru framleidd á svæðinu sem skilgreint er í reglunum um framleiðslu, og er það notað eitt og sér eða í samsetningum og er a.m.k. 80% af öllu mjölinu, sem skal vera framleitt innan skilgreinda framleiðslusvæðisins.


[en] "Pane di Altamura" is a baker''s product obtained from flour of durum-wheat semolina made by milling durum-wheat grain of the "appulo", "arcangelo", "duilio" and "simeto" varieties produced in the area defined in the rules of production, used on their own or in combination and making up at least 80 % of the total, provided they are produced in the defined area of production.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1291/2003 frá 18. júlí 2003 um viðbætur í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 2400/96 um færslu tiltekinna heita í skrána yfir verndaðar upprunatáknanir og verndaðar, landfræðilegar merkingar sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2081/92 um verndun landfræðilegra merkinga og upprunatáknana fyrir landbúnaðarafurðir og matvæli (Pane di Altamura)


[en] Commission Regulation (EC) No 1291/2003 of 18 July 2003 supplementing the Annex to Regulation (EC) No 2400/96 on the entry of certain names in the "Register of protected designation of origin and protected geographical indications" provided for in Council Regulation (EEC) No 2081/92 on the protection of geographical indications and designations of origin for agricultural products and foodstuffs (Pane di Altamura)


Skjal nr.
32003R1291
Aðalorð
framleiðslusvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira